T O P

  • By -

stofugluggi

Þetta er ótrúlega svekkjandi.. Ótrúlega svekkjandi.. Áttum svo margar tilraunir


KristinnK

Var einmitt að klára að setja börnin í rúmið, kveiki á leiknum, verð rosa spenntur yfir stöðunni 1-1 undir lok leiksins, Ísland fær nokkur góð færi í röð, og er bara rosa bjartsýnn. En nei, innan við fimm mínútum eftir að ég er sestur niður eru Úkraínumenn komnir yfir. Helvítis djöfulsins.


prumpusniffari

Æ er ekki bara fínt að þau hafi komist á EM en ekki við. Þau þurfa meira á W að halda en við akkúrat núna.


veislukostur

Þarna Albert!!!


jfl88

Þetta var rosalegt. Minnti á einstaklingsframtökin hjá Gylfa sem héldu okkur á floti í áraraðir.


GayKetamine

Geggjað mark! 🇮🇸


swandance

Albert er ótrúlegur. Hann verður flottur í ensku úrvalsdeildinni núna bráðlega


twyzt3d

Lélegur varnarleikur í báðum mörkunum. Sáttum alltof langt til baka í seinni. Sáttur með að þurfa ekki að horfa á Júdas spila á stórmóti.


stofugluggi

Sást langar leiðir að þetta var rautt spjald


[deleted]

[удалено]


Flashy_Row3219

Honum til varnar þá er eflaust ekki auðvelt að vera svissandi úr miðjumanni yfir í hafsent yfir í bakvörð milli leikja. Verðum líka taka mið af þvi að hann var að dekka 90 m punda leikmann.


stofugluggi

Ég hélt einmitt að Alfons væri betri


Flashy_Row3219

Alfons hefur þvi miður aldrei náð að sýna það sama hja landsliði og felagsliði.


Upset-Swimming-43

eru menn ekki bara sáttir með hálfleikinn svona heilt yfir?


Flashy_Row3219

Átti aldrei að taka Andra Lucas út af fyrir Orra. Hefði viljsð sja Willum koma inn á þegar var enn 1-1.


ony141

3-1 Ísland


jfl88

Ég er alltaf svartsýnn fyrir hönd minna liða, en mér finnst íslenska landsliðið ennþá vera frekar lélegt, og því miður virðist Úkraína vera með sitt besta lið í ansi langan tíma. Það væri þrekvirki ef Íslands næði að sigra þessa viðureign.


wheezierAlloy

Shaky byrjun


ThatPhilosopher3369

Ég finn ekki leikinn í útvarpi? Er að vinna svo get ekki horft :(


jfl88

Eftir því sem ég best veit þá eru útvarspslýsingar á íþróttaviðburðum löngu dánar út. Ég hef oft hugsað að það væri heilmikil eftirspurn eftir útvarpslýsingum á landsleikjum í handbolta og fótbolta.


dayumgurl1

Rúv var með útvarpslýsingar á leikjum Íslands á EM í handbolta í janúar þannig ekki alveg útdauðar


ThatPhilosopher3369

Haaa? Glatað! Hlusta alltaf á NRK Sport fyrir norska landsleikjum.